29.09.2011 22:00

Slökkviliðið í Njarðvíkurslipp í kvöld

Þorgrímur Ómar Tavsen kom að í Njarðvikurslipp rétt fyrir kvöldmat í kvöld og var þá þar mikill viðbúnaður frá Brunavörnum Suðurnesja. Frekar hef ég trú um að þarna sé um æfingu að ræða, þó auðvita geti verið að þetta hafi verið brunaútkall.      Njarðvíkurslippum um kl. 19 í kvöld, trúlega æfing frekar en alvara © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 29. sept. 2011