01.08.2011 00:00

Sten Frigg kemur til Helguvíkur

Þetta olíuskip er ekki svo fátítt hér við land því hingað hefur það komið oft, engu að síður tók ég þessa myndasyrpu af því þegar það kom til Helguvíkur, en auk þess sjást hafnsögubátur og dráttarbátur sem komu við sögu þar, svo og Hólmsbergsviti og lítill innsiglingaviti í Helguvík. © myndir Emil Páll, 31. júlí 2011


        Frá komu Sten Frigg til Helguvíkur og einnig sjást dráttarbáturinn 2868. Magni og hafnsögubáturinn 2043. Auðunn, auk Hólmsbergsviti og innisiglingavitinn til Helguvíkur. En þar sem fyrri færslan hvart af síðunni, þori ég ekki að setja myndatexta með myndunum eins og ég gerði áðan © myndir Emil Páll, 31. júlí 2011