22.06.2011 11:53

Frá Sandgerði i gær


    Sandgerði í gær, fjórir löndunarkranar í notkun og bátur á leið í þann fimmta sem nýlega losnaði. Sú sjón að bátar bíði eftir að komast að krönum er algeng þar á bæ. Á meðan eru tveir kranar í Keflavíkurhöfn og einn í Grófinni, en enginn að nota þá. Þetta var milli kl. 15 og 16 í gær © mynd Emil Páll, 21. júní 2011