28.04.2011 16:00

Logi GK 121


                            330. Logi GK 121, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll

Smíðaður í Skipasmíðastöð Nóa Kristjánssonar, Akureyri 1958. Dekkaður 1960. Endurbyggður í Skipasmíðastöð Njarðvíkur 1985. Úreldur 3. maí 1993 og stóð upp við Landakot í Sandgerði til ársins 1994 að hann var fluttur að bænum Sandgerði við Sandgerðistjörn og um 2003 var hann fluttur á autt svæði neðan við Fræðasetrið í Sandgerði og þar stendur hann enn.

Nöfn: Bjarmi TH 277, Bjarmi ÞH 277, Bjarmi BA 277, Logi GK 121 og Logi GK 212.