28.04.2011 14:50

Gjafar VE 300


                          137. Gjafar VE 300 © mynd Snorrason

Smíðanúmer 32 hjá Van Bennekum Zaandan, Sliedrecht, Hollandi 1960. Úreldur í sept. 1992 og settur aftur á skrá í des. sama ár. Hefur mikið lengið við bryggju aldamótum, s.s. í Hafnarfirði og víðar var þó breytt í snurvoðabát 2006, en samt afskráður sem fiskiskip það ár. Hefur að undanförnu aðallega verið gerður út á lúðuveiðar, milli þess sem hann hefur legið.

Nöfn: Gjafar VE 300, Kristján Valgeir GK 410, Sigurður Bjarni GK 410, Lárus Sveinsson SH 126, Njörður ÁR 9, Njörður ÁR 38, Jóhanna ÁR 306, Sandvíkingur ÁR 14, Þórdís BA 74, Surprise HU 19, Surprise ÍS 46, aftur Surprise HU 19 og núverandi nafn: Surprise HF 8