28.04.2011 11:09

Búðanes GK 101


      200. Búðanes GK 101, að koma inn til Grindavíkur © mynd Snorrason

Smíðanúmer 13 hjá Eldsvig, í Urskedal, Noregi 1961, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Lengdur 1967. Dráttarbáturinn Hvanneyri dró bátinn í brotajárn til Belfast í Írlandi í des. 1992.

Nöfn: Stefán Ben NK 55, Sæfaxi II NK 123, Glettingur NS 100, Glettingur SH 100, Höskuldsey SH 2, Birtingur ÁR 44, Búðanes GK 101, Þorlákur Helgi ÁR 11, Þorlákur Helgi SI 71 og Þorlákur Helgi EA 589.