25.04.2011 08:00

Sæbjörg

Samkvæmt síðu Hilmars Snorrasonar mun Sæbjörg breytast talsvert eftir slippinn en verið er að setja á skipið lokaðan lífbát og hraðskreiðan léttbát. Skipið verður sjósett eftir hádegi í dag og hefst kennsla í því í fyrramálið.


        1627. Sæbjörg í slippnum í Reykjavík í gær © mynd Emil Páll, 24. apríl 2011