23.04.2011 21:07

Sigla himinfley, sýndir á N4 sjónvarpi um helgina

N4 Sjónvarp Sigla Himinfley, hinir vinsælu og frábæru þættir sem sýndir voru á Rúv fyrir nokkrum árum eru sýndir á N4 , föstudaginn langa, laugardag, Páskadag og annan í páskum. 4 þættir á 4 dögum. sýningartími er kl. 20, 22 og 24