21.04.2011 12:19

Keflavík í morgun

Hefðbundin skátaskrúðganga fór fram í Keflavík í morgun, en þar sem gekk á með rigningu og smá roki, voru menn ekkert að þvælast í skrúðgöngu og því var hún mjög fámenn, nánast eingöngu skátar og lúðrasveitin. Hér eru fjórar myndir sem ég tók af skrúðgöngunni er hún kom niður Faxabraut og beygði niður Hafnargötuna.
          Skátaskrúðgangan í Keflavík í morgun © myndir Emil Páll, 21. apríl 2011