20.04.2011 19:00

Hulda HF 27

Þessi bátur hefur staðið í allan vetur uppi á landi í Sandgerði og nú síðustu mánuði verið til viðgerðar hjá Vélsmiðju Sandgerðis, en var í morgun settur á flutningavagn sem ók honum burt.
          6973. Hulda HF 27, í Sandgerði í morgun © myndir Emil Páll, 20. apríl 2011