09.04.2011 11:18

Benni Sæm og Siggi Bjarna í Njarðvík

Bræðurnir Siggi Bjarna og Benni Sæm úr níu systkina hópnum frá Kína lágu í morgun við bryggju í Njarðvík er ég smellti þessum myndum af þeim.
    2430. Benni Sæm GK 26 og 2454. Siggi Bjarna GK 5, í Njarðvíkurhöfn í morgun © myndir Emil Páll, á síðari kjördag Icesave-kosninganna, 9. apríl 2011