07.04.2011 00:00

Grásleppuveiðibáturinn Víkingur KE 10

Hér sjáum við Víking KE 10, þegar hann var nýbúinn að landa grásleppuhrognum í Grófinni í Keflavík og var að færa sig innan hafnar í stæði sitt.
    2426. Víkingur KE 10, í Grófinni í Keflavík og á síðustu myndunum er hann að leggjast á plássið sitt, en á þeim myndum má líka sjá hinn fræga Skessuhellir © myndir Emil Páll, 6. apríl 2011