06.04.2011 17:27

Reglur um strandveiðar óbreyttar

mbl.is:

Sjávarútvegsráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um strandveiðar, sem mega hefjast í maí. Veiðisvæðin verða áfram fjögur og er kveðið á um heildarafla í hverjum mánuði, þá fjóra mánuði sem veiðarnar eru leyfðar, og á tímabilinu öllu.

Tilkynning um strandveiðar