31.01.2011 22:00

Ásberg RE 22

Þessa skemmtilegu mynd tók Guðni Ölversson, nú búsettur í Noregi. Hann  er fastur lesandi síðunnar og hefur í gegn um árin tekið margar myndir ásamt föður sínum. Mun skipasíða þessi njóta hluta þessara mynda. Sendi ég honum kærar þakkir fyrir og hér kemur fyrsta myndin frá honum.


                             1041. Ásberg RE 22 © mynd Guðni Ölversson