04.01.2011 19:19

Saga bátsins sem sökk á Ísafirði

Bátur þessi er einn af þeim bátum sem smíðaðir voru úr eik á Skagaströnd á áttunda áratug síðustu aldar.


                       1464. Árnesingur ÁR 75 © mynd Snorrason


            1464. Auðbjörg II SH 97 © mynd Ísland 1990


                    1464. Auðbjörg II SH 97 © mynd Snorrason


            1464. Vestri BA 63 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, ljósm.: Snorrason


                    1464. Vestri BA 64 © mynd Snorrason


            1464. Guðný ÍS 13, á botni Ísafjarðarhafnar 2. jan. 2011 © mynd af bb.is

Smíðanúmer 10 hjá Trésmiðju Guðmundar Lárussonar hf., Skagaströnd 1976, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar.

Skráningu breytt úr fiskiskipi í skemmtiskip 2006. Sökk í Ísafjarðarhöfn 2. janúar 2011, en þar hefur hann legið lengi við bryggju.

Nöfn: Árnesingur ÁR 75, Sædís ÁR 14,  Auðbjörg II SH 97, Auðbjörg II SH 997, Reynir AK 18, Vestri BA 64, Vestri BA 63, Diddó BA 3, Diddó ÍS 13, aftur Diddó BA 3 og núverandi nafn: Guðný ÍS 13.