30.12.2010 14:00

Árin á Víkurfréttum

Í tilefni af 30 ára afmæli Víkurfrétta hafði blaðið samband við nokkra af fyrrverandi blaðamönnum Víkurfrétta og fengu þá til að rifja upp líðandi ár og eins eitthvað skemmtilegt úr störfum þeirra á blaðinu. Alls birtist því í blaðinu í gær upprifjun frá 30 fyrrverandi blaðamönnum og þ.á.m. var síðuritari þessarar síðu, en hann starfaði þar á árunum 1980-1993 og frá 1983 sem fréttastjóri og annar ritstjóra.
Birti ég hér skönnun af því sem fram kom bæði hvað ég sagði og eins útlit af einum af þeim þremur síðum sem helgaðar voru þessu og að lokum mynd þá sem Hilmar Bragi núverandi fréttarstjóri tók af mér í Grófinn í vikunni.


      Fyrsta síðan af þremur frá fyrrverandi blaðamönnum vf í gær


                                      Grein Emils Páls í Víkurfréttum í gær


    Emil Páll, mynd skönnuð úr Víkurfréttum í gær © ljósm. Hilmar Bragi Bárðarson, 28. des. 2010