18.12.2010 21:00

Yfirgefin Svala

Fyrir þó nokkrum árum var íslenska skútan Svala, yfirgefin í hafinu á milli Íslands og Færeyja. Kom þá Ársæll Sigurðsson HF 80 að skútunni á reki og tók í tog og dró til Þorlákshafnar þar sem skútan var tekin á land. Birtist hér mynd af skútunni eftir að hún var hífð á land í Þorlákshöfn.


                             Svala, í Þorlákshöfn © mynd Ragnar Emilsson