17.12.2010 17:50

Gamli Þór rak í strand

Af mbl.is:

Gamla varðskipið Þór hefur losnað frá bryggju í Gufunesi og strandað í fjörunni. Skv. upplýsingum frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu er verið að skoða næstu skref, þ.e. hvort draga eigi skipið aftur á flot eða láta það liggja þar til veðrinu slotar.

Verður sú ákvörðun tekin í samráði við eigendur skipsins.