01.12.2010 00:00

Júpiter ÞH 363

Einn af öflugustu ljósmyndurum síðunnar, er húsvíkingurinn Svafar Gestsson, vélstjóri á Jónu Eðvalds SF 200. Hefur hann oft sent mér skemmtilegar myndir af veiðum o.fl., hér eru það myndir af Júpiter ÞH 363, er hann var á síldveiðum í Breiðafirði nú í haust. - Sendi ég Svafari kærar þakkir fyrir þetta.


    2643. Júpiter ÞH 363, á síldveiðum á Breiðafirði nú í haust © myndir Svafar Gestsson, 2010