30.11.2010 19:00

Happi KE 95 í fiskeldi

Happi KE 95 sem síðast hét Happasæll KE 94, hefur nú verið leigður sem þjónustubátur við fiskeldi að ég held á Tálknafirði. Tók ég þessar myndir af honum í dag í Keflavíkurhöfn, er verið var að gera hann klárann til að sigla vestur.


           1767. Happi KE 95, í Keflavíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll, 30. nóv. 2010