28.11.2010 00:14

Auðvelt að staðsetja IP tölu

Það hefur þurft mikla fyrirhöfn að finna út IP tölur sem hafa verið að angra mig að undanförnu, en núna rétt áðan var mér kennd leið sem er í raun þegar maður kann aðferðina mjög auðvelt að finna út hvar sú talva er staðsett sem er með viðkomandi IP tölu. T.d. er ég búinn að staðsetja hvar talvar en sem sendi mér hótuninin um nóttina í framhaldi af myndabirtingu af báti í Grófinni. Sú talvar er ...... nei kannski ekki best að upplýsa það hér, en staðfestingin liggur alveg augljós. Samkvæmt mínu get ég þó upplýst að það hún er staðsett í höfuðborginni, nánar tiltekið í gamla bænum og hef ég upplýsingar um það líka hvar þ.e. við hvaða götu og í hvaða húsi.
Þessum upplýsingum mun ég því koma til lögreglu ef ég tek ákvörðun um að kæra málið, sem ég hef ekki tekið ennþá, þrátt fyrir kvattningu frá mörgum af félögum mínum.