25.11.2010 23:00

Sólfari SU 16


           1156. Sólfari SU 16, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Sigurbrandur Jakobsson
Báðir bátarnir sem sjást á myndinni hafa verið rifnir. Sólfari var rifinn í Njarðvík fyrr á þessu ári og utan á honum er 1075. Austurborg SH 56, sem rifin var uppi á bryggju í Hafnarfirði fyrir nokkrum árum.