22.11.2010 19:00

Seigur

Dráttarbáturinn Seigur, sem var með þeim í Njarðvik, fór hinsvega ekki til Hafnarfjarðar, heldur aðeins til Keflavíkur þar sem hann verður geymdur


           2219. Seigur, á leið frá Njarðvik til Keflavíkur © mynd Emil Páll, 22. nóv. 2010