22.11.2010 17:15

Selur

Á eftir Hamri og Svavari fór Selur úr höfn í Njarðvík í morgun en hann var í för með hinum og sigldi út sjálfur, en er út á Stakksfjörðinn var komið biðu hinir tveir eftir honum og fóru þeir í samfylgd til Hafnarfjarðar.


             5935. Selur, á leið út úr Njarðvíkurhöfn © myndir Emil Páll, 22. nóv. 2010