21.11.2010 10:07

Ólafsvík og hugsanlega Bolungavík?

Ekki veit ég hvaðan þessar myndir eru þó ég gruni Vestfirði í öðru tilfellinu og Snæfellsnes í hinu, en myndirnar eru úr Ægi í júní 1998 og ekkert stóð undir myndunum sem bentu á hvaðan þær væru


                                      Ólafsvík © ljósm.: JÓH
     Hvort tvær neðstu séu frá Bolungarvík, eða annarsstaðar á Vestfjörðum veit ég ekki með vissu © myndir Ægir, júní 1998