21.11.2010 00:00

Keilir SI 145

Hér sjáum við 12 mynda syrpu sem tekin var að Keili SI 145 koma að landi í Njarðvík og þar má einnig sjá fjallið Keilir.
         1420. Keilir SI 145, kemur að landi í Njarðvík, strýtulaga fjallið sem sést vinstramegin á þremur neðstu myndanna heitir einmitt líka Keilir. Að öðru leiti má sjá Vogastapa, hluta af byggðinni í Innri- Njarðvík, Hákotstanga o.fl. á myndunum © myndir Emil Páll, 20. nóv 2010