20.11.2010 18:00

Þessi er óseldur

Þennan plastbát hafa þeir hjá Bláfelli svona frekar haft sem íhlaupaverkefni, enda er báturinn óseldur og hugsanlega munu þau eiga hann og gera út sjálf. Ég hef þegar fjallað ítarlega um bátinn a.m.k. tvisvar hér á síðunni og sleppi því þess vegna nú.


   Þessi er af Víkingsgerð og er í smíðum hjá Bláfelli © mynd Emil Páll, 19. nóv. 2010