17.11.2010 14:01

Fengur farinn vestur

Í morgun tók flutningabíll sá sem kom með ex Ásdísi til Sólplasts, frá Ísafirði, með sér bát sem fór sömu leið til baka. Sá bátur heitir Fengur og er í eigu aðila á Ísafirði.


                                   Fengur, kominn á flutningavagn fyrir vesturferðina


      Kristján Nielsen, hjá Sólplasti um borð í Fengi © myndir Emil Páll, 17. nóv. 2010