13.11.2010 00:00

Inga NK 4 fékk grjót í voðina

Bjarni Guðmundsson á Neskaupstað sendi þessar myndir og texta í gærkvöldi ( þ.e. föstudagskvöld) og sýna er Inga NK fékk eitthvað í snurvoðina í dag (gær) ekki er vitað hvað það var sennilega grjót það var allavega þungt og kom báturinn upp að bryggju og tókst þar að ná í endann á voðinni og opna pokann og hreinsaði voðin sig þá.
       2395. Inga NK 4 og grjótið á Neskaupstað © myndir Bjarni G., 12. nóv. 2010