11.11.2010 13:49

Guðrún SK

Þorgrímur Ómar Tavsen tók í Reykjavík í morgun, þessar myndir á síma sinn og sendi mér. Umræddur bátur er með heimahöfn á Hofsósi, en er trúlega nú skráður sem skemmtibátur.
         1606. Guðrún SK ex SK 33, í Reykjavík © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 11. nóv. 2010