10.11.2010 06:53

Eyborg EA orðin ST 59 og er frá Hólmavík

Rækjutogarinn Eyborg EA 59, er nú orðinn ST 59 og er heimahöfn Hólmavík. Hér birtast nokkrar myndir af skipinu með nýju skráninguna, en Jóhannes Guðnason, konungur þjóðveganna tók þessar myndir á Akureyri fyrir nokkrum dögum.


    2190. Eyborg ST 59 ex EA 59, á Akureyri © myndir Jóhannes Guðnason, fyrir nokkrum dögum