09.11.2010 23:00

Skessuhellir

Hér býr einn af frægustu íbúum Reykjanesbæjar, sjálf skessan og um næstu helgi býður hún upp á tveggja daga skessuhátíð, þar sem boðið er upp á ýmislegt fyrir yngri kynslóðina.


              Skessuhellir við Grófina í Keflavík © mynd Emil Páll, 9. nóv. 2010