09.11.2010 16:05

Sigldu inn í vaðandi síldartorfu

Þorgrímur Ómar Tavsen hefur sent mér fleiri myndir af síldinni á Stakksfirði, önnur er af lóðningu og hin átti að sýna torfu af vaðandi síld sem þeir sigldu inn í. En sökum þess að hann var bara með síma til að taka mynd af því sést það afar illa og rauna alls ekki, en engu að síður birti ég viðkomandi mynd.


                       Síldarlóðning á Stakksfirði í dag 


   Síminn var ekki nógu góð myndavél til að sýna vaðandi síldina á haffletinum sem þeir sigldu inn í  © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 9. nóv. 2010