09.11.2010 14:42

Hásteinn ÁR 8

Hér birtast tvær myndir af Hásteini ÁR 8 er hann kom til Njarðvíkur nú eftir hádegi, en hann verður tekinn upp í Njarðvikurslipp. Á miðnætti í nótt birti ég myndasyrpu af bátnum sem ég tók við þetta tækifæri.
       1751. Hásteinn ÁR 8, kemur til Njarðvíkur © myndir Emil Páll, 9. nóv. 2010