09.11.2010 12:32

Dragnótabáturinn Aðalbjörg RE 5 á veiðum

Þorgrímur Ómar Tavsen, tók þessar myndir á gsm-síma sinn í morgun af bátnum á dragnótaveiðum úti í Faxaflóa og sendi mér strax.


      1755. Aðalbjörg RE 5, á dragnótarveiðum í Faxaflóa í morgun © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 9. nóv. 2010