08.11.2010 18:00

Gott hal hjá Þerney RE 101

Eins og ég sagði frá í morgun, hafa þeir á Þerney RE 101, hleypt mér í myndasafnið hjá sér og þar eru margar skemmtilegar myndir sem ég mun örugglega birta þó síðar verði. Núna og í kvöld og á morgun birti ég þó myndir bæði teknar að vinnu um borð í togaranum og eins af öðrum togurum sem verið hafa í námunda við þá og Hjalti Gunnarsson vélstjóri hefur smellt myndum af.
  Gott hol hjá þeim á 2203. Þerney RE 101 úr 8. veiðiferð 2010


     2203. Þerney RE 101, á Sauðárkróki © myndir Hjalti Gunnarsson, vélstjóri á Þerney RE, 2010