08.11.2010 08:00

Brettingur KE, einn með kvótann

Samkvæmt upplýsingum af Facebookinu voru þeir á Brettingi KE  50 komnir á Flæmska hattinn fyrir helgi og veiða nú af rækjukvóta í eigu Þormóðs-Ramma og sitja einir að honum. Mun aflinn fara í vinnslu hjá fyrirtækinu á Siglufirði.


     1279. Brettingur KE 50, í Njarðvíkurhöfn, sama dag og hann fór til veiða © mynd Emil Páll, 1. nóv. 2010