06.11.2010 12:00

Keilir SI kominn til Njarðvíkur

Sigling Keilis SI frá Siglufirði til Njarðvikur stóðst alveg og kom báturinn í nótt og fer senn á netaveiðar fyrir Grímsnes ehf., fyrirtæki Hólmgríms Sigvaldasonar.


      1420. Keilir SI 145, við bryggju í Njarðvík í morgun © mynd Emil Páll, 6. nóv. 2010