06.11.2010 10:04

Happasæll KE 94 á netaveiðum nú í morgunsárið

Þorgrímur Ómar Tavsen, tók þessar myndir á símann sinn nú rétt fyrir kl. 9.30 og sendi mér símleiðis. Sýna þær Happasæl KE 94 á netaveiðum hér úti í Faxaflóa.


   13. Happasæll KE 94 á netaveiðum í Faxaflóa nú í morgun © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 6. nóv. 2010