05.11.2010 21:00

Clipper Aventurer farinn á ný

Þessa mynd tók ég síðdegis í dag af þessu farþegaskipi sem kom til Reykjavíkur í gær, en var þarna að sigla fyrir Garðskagann á leið frá landinu.


    Clipper Aventurer, séð í dag frá Garðskaga © mynd Emil Páll, 5. nóv. 2010