04.11.2010 20:00

Clipper Aventurer

Ég hélt að skemmtferðaskipin væru hætt ferðum sínum þetta árið, hingað til lands. Svo virðist þó ekki vera því þetta sá ég sigla þvert yfir Faxaflóa í dag og var áætlaður komutími til Reykjavíkur kl. 16


     Clipper Aventurer, á leið til Reykjavíkur í dag © mynd Emil Páll, 4. nóv. 2010