04.11.2010 16:53

Hafsúlan

Mynd þessi er einmitt eins og myndir eiga ekki að vera, enda væri hún löguð ef ég hefði Photoshopp, en því var ekki til að dreifa, auk þess sem myndin var tekin með augnabliksstoppi í umferðinni, af bílstjóranum sjálfum og það út um gluggan og aftur eftir.


           2511. Hafsúlan, í Hafnarfjarðarhöfn í gær © mynd Emil Páll, 3. nóv. 2010