31.10.2010 14:56

Stýrishúsið af Tjaldi KE 64

Guðmundur Falk sendi mér þessa mynd og eftirfarandi texta með henni:

Man ekki hvort þetta er afturhluti hússins af Steinunni Gömlu eða einhverjum öðrum eflaust veist þú hvaða hús er um að ræða :)

Nei. þetta er ekki af Steinunni gömlu, heldur er þetta af 856. Tjaldi KE 64 og var notað þarna sem kartöflukofi, þ.e. fyrir verkfærin og skjól.


           Stýrihúsið af 856. Tjaldi KE 64, skammt ofan við Mánagrund © mynd Guðmundur Falk. 31.  okt. 2010.