30.09.2010 21:00

Ægir

Fyrr í kvöld birti ég myndir af varðskipunum Óðni og Tý, sem Jón Páll sendi mér, en hann sendi líka mynd af Ægi og sú mynd var tekin snemma á árinu 1976 í 200 sml. þorskastríðinu.

Sést aðeins í  klippurnar hangandi aftan í honum. Hann er alveg óbreyttur þarna, sama og með Tý, á myndinni sem birtist áðan.


                                     1066. Ægir © mynd Jón Páll, 1976