30.09.2010 18:14

Óðinn og Týr

Jón Páll sendi mér þessar skemmtilegu myndir og þennan texta:

Það er grein um Óðinn í aukablaði Moggans (um sjávarútveg) í dag en Óðinn er 50 ára núna, kom til landsins í febrúar 1960. Ég tók þessa mynd í nóvember 1995, Hún er tekinn við Snæfjallaströnd og sést Grænahlíð í baksýn.

 Týr er 35 ára um þessar mundi, kom til landsins 24. mars 1975, myndina tók ég 1975 um haustið þegar hann var að fara frá Rvk


                                                      159. Óðinn


                                   1421. Týr  © myndir Jón Páll