12.09.2010 10:37

Fjórar myndir af þremur erlendum

Hér koma fjórar myndir af þremur erlendum sem Einar Örn Einarsson hefur tekið í þessum mánuði. Nöfn eru á tveimur skipanna en hið þriðja er óþekkt. Annað skipanna sem Einar nefni Gamla Stril Tender var einu sinni fiskiskip og síðan er skip sem líkir mjög til nýja Þórs, enda nýtt og fallegt og heitir Skandi Seven, en er margfallt öflugri en Þór.
                                               Gamli Stril Tender


                                                        Óþekktur


                      Skandi Seven © myndir Einar Örn Einarsson, í sept. 2010