09.09.2010 14:28

7653 og 7673

Síðan fyrir Ljósanótt hafa þessir tveir bátar legið hlið við hlið í Grófinni, Keflavík, annar er einskonar lögreglubátur í eigu Landhelgisgæslunnar og ber nafnið Óðinn, en hinn er björgunarbátur í eigu Björgunarsveitarinnar Suðurness og heitir Njörður Garðarsson.


     7653. Óðinn (sá grái) og 7673. Njörður Garðarsson ( sá rauði) í Grófinni Keflavík
                                         © mynd Emil Páll, 9. sept. 2010