09.09.2010 10:02

Magni og Hamar

Hér sjáum við hafnsögubátanna Magna og Hamar ýta olíuskipinu Seahake að bryggju í Helguvík í morgun. Þar sem myndir er tekin á móti sól, sem er orðin ansi lág á morgnana, er hún frekar dökk.


    2686. Magni og 2489. Hamar ásamt oliuskipinu Seahake í Helguvík í morgun © mynd Emil Páll, 9. sept. 2010