09.09.2010 09:45

Seahake, frá Bremen, Magni og Hamar í Helguvík í morgun

Um kl. 8 í morgun kom olíuflutningaskipið Seahake til Helguvíkur. En skipið sem er skrá í Bremen fékk aðstoð Magna frá Reykjavík og Hamars úr Hafnarfirði til að komast inn í Helguvík.
    Helguvík í morgun: Olíuskipið Seahake, 2686. Magni og 2489. Hamar © myndir Emil Páll, 9. sept. 2010