09.09.2010 09:35

Happasæll siglir framhjá Hamri, Seahake og Magna

Þessa mynd tók ég í morgun á níunda tímanum og sýnir hún er Happasæll KE 94 siglir fram hjá þremur á leið í Helguvík, þ,e. Hamri, Seahake og Magna


   Fyrir utan Helguvík í morgun. F.v. 2689. Magni, Seahake, 1767. Happasæll KE 94 og 2489. Hamar © mynd Emil Páll, 9. sept. 2010